Taekwondo af stað í Melaskóla
27. ágúst 2025

Taekwondo-deildin flytur sig um set og hefjast leikar í Melaskóla þann 1. september.
Vegna mikillar ásóknar undanfarið hefur nýjum flokkum verið bætt. Sjá flokkana hér.
Tíma hvers hóps má sjá hér á heimasíðunni, skoða æfingatíma.
Hlökkum til að sjá gamla og nýja félaga á nýjum stað í september!