23. janúar 2026
Taekwondo landsliðsþjálfari Íslands í formum, Allan Olsen, valdi nýtt úrvalslið sem fær leiðsögn og þjálfun hjá landsliðsþjálfara á árinu. Ellefu einstaklingar voru valdir úr stórum hópi í liðið eftir heilan dag af úrtökuæfingum og viðtölum. Þetta er allt efnilegt ungt fólk sem stefnir hátt og mun reyna að komast í landsliðið í framtíðinni. Efnilegasti poomsae keppandi KR, Bjartur Aðalsteinsson var einn þeirra sem komst í liðið og mun því æfa með landsliðinu á þessu ári. Eiga KR-ingar því núna bæði fulltrúa í úrvalsliðunum í formum og bardaga. Við óskum Bjarti til hamingju með þennan áfanga.
19. janúar 2026
Taekwondo landsliðsþjálfari Íslands í bardaga, Rich Fairhurst, valdi nýtt úrvalslið sem fær leiðsögn og þjálfun hjá landsliðsþjálfara á árinu. Sex einstaklingar voru valdir úr stórum hópi í liðið eftir heilan dag af úrtökuæfingum og viðtölum. Þetta er allt efnilegt ungt fólk sem stefnir hátt og mun reyna að komast í landsliðið í framtíðinni. Besta taekwondo-kona KR, Bryndís Eir Sigurjónsdóttir, var ein þeirra sem komst í liðið og mun því æfa með landsliðinu á þessu ári. Eiga KR-ingar því núna bæði fulltrúa í úrvalsliðinu og landsliðinu. Við óskum Bryndísi til hamingju með þennan áfanga.
Eftir Ásta Urbancic 18. janúar 2026
Anna Villa, Elísabet og Marta sigruðu
Fleiri fréttir
mán
þri
mið
Fim
fös
lau
sun

29

30

31

1

2

3

19:15 Körfubolti mfl kk: Stjarnan-KR

4

5

6

19:15 Körfubolti mfl kvk: Njarðvík-KR

7

8

Körfubolti mfl kk: KR-Ármann

9

10

09:00 Borðtennis: 1. og 2. deild karla

11

10:00 Borðtennis: 3. og 4. deild karla

12

19:15 Körfubolti mfl kk: Bikarleikur KR- Breiðablik

13

19:15 Körfubolti mfl kvk: KR-Tindastóll

14

15

19:15 Körfubolti mfl kk: Þór-KR

16

17

18

19

20

19:15 Körfubolti mfl kvk: KR-Valur

21

22

23

Sund: Reykjavík International Games ( A hópur)

19:30 Körfubolti mfl kk: KR-Grindavík

24

Taekwondo: Norðurlandamót í poomsae og kyrougi

Sund: Reykjavík International Games ( A hópur)

25

Sund: Reykjavík International Games ( A hópur)

26

27

19:15 Körfubolti mfl kvk: Grindavík-KR

28

29

19:15 Körfubolti mfl kk: ÍA-KR

30

31

1

KR x Macron

Kaupa treyju

Kraftur í KR eru skemmtilegir íþróttatímar sem snúa að hreyfingu fyrir fólk óháð aldri og búsetu.


Æfingarnar eru í KR alla mánudaga  og föstudaga  og fara fram á þremur mismunandi tímum:
kl. 8:45 - 9:45

kl 9:45 - 10:45

kl 10:45 - 11:45


Þjálfari er Linda Björk Ólafsdóttir


Æfingarnar eru án endurgjalds.

Skoða nánar

KR BÚÐIN

Opin þriðjudaga frá 16 - 18 og allan sólarhring í vefverslun


KR búðin er staðsett í anddyri KR heimilisins

ÖFLUG   LIÐSHEILD   SEM FÓRNAR SÉR

Styrkja KR


Einstaklingar  geta styrkt KR um allt að 350.000 kr en að lágmarki 10.000 kr á ári sem er frádráttarbært frá skattskyldum tekjum.


Fyrirtæki  geta einnig fengið skattaafslátt vegna styrkja til félagsins. Fyrirtækjum er heimilt að draga frá skatti allt að 1,5% af rekstartekjum.


Almennir styrkir sem koma til KR fara í
endurbætur  og yngri flokka  félagsins.


Nánari upplýsingar