Eftir Ásta Urbancic 14. janúar 2026
A-lið KR er í 3. sæti í 1. deild karla
13. janúar 2026
EM í handbolta að hefjast og öllum krökkum boðið að koma á æfingar Íslenska karlalandsliðið stendur í ströngu næstu vikurnar en EM í handbolta er að hefjast. Fyrsti leikur Íslands er gegn Ítölum á föstudaginn kl. 17:00. Í tilefni af EM þá bjóðum við öllum krökkum að koma og prófa handbolta þeim að kostnaðarlausu á meðan EM stendur yfir, 15.janúar - 1.febrúar. Frábæru þjálfararnir okkar taka vel á móti krökkunum. Upplýsingar um þjálfara og æfingatíma má finna á heimasíðu KR en æfingataflan er hérna: https://www.kr.is/handbolti Ef það eru einhverjar spurningar, ekki hika við að hafa samband við Andra yfirþjálfara ( andri.sigfusson@reykjavik.is ).
9. janúar 2026
Árið 2025 var viðburðaríkt hjá öllum deildum KR. Í annálnum er farið yfir helstu atvik ársins og árið gert upp. Lestu annálinn hér
Fleiri fréttir
mán
þri
mið
Fim
fös
lau
sun

29

30

31

1

2

3

19:15 Körfubolti mfl kk: Stjarnan-KR

4

5

6

19:15 Körfubolti mfl kvk: Njarðvík-KR

7

8

Körfubolti mfl kk: KR-Ármann

9

10

09:00 Borðtennis: 1. og 2. deild karla

11

10:00 Borðtennis: 3. og 4. deild karla

12

19:15 Körfubolti mfl kk: Bikarleikur KR- Breiðablik

13

19:15 Körfubolti mfl kvk: KR-Tindastóll

14

15

19:15 Körfubolti mfl kk: Þór-KR

16

17

18

19

20

19:15 Körfubolti mfl kvk: KR-Valur

21

22

19:15 Körfubolti mfl kk: KR-Grindavík

23

Sund: Reykjavík International Games ( A hópur)

24

Taekwondo: Norðurlandamót í poomsae og kyrougi

Sund: Reykjavík International Games ( A hópur)

25

Sund: Reykjavík International Games ( A hópur)

26

27

19:15 Körfubolti mfl kvk: Grindavík-KR

28

29

19:15 Körfubolti mfl kk: ÍA-KR

30

31

1

KR x Macron

Kaupa treyju

Kraftur í KR eru skemmtilegir íþróttatímar sem snúa að hreyfingu fyrir fólk óháð aldri og búsetu.


Æfingarnar eru í KR alla mánudaga  og föstudaga  og fara fram á þremur mismunandi tímum:
kl. 8:45 - 9:45

kl 9:45 - 10:45

kl 10:45 - 11:45


Þjálfari er Linda Björk Ólafsdóttir


Æfingarnar eru án endurgjalds.

Skoða nánar

KR BÚÐIN

Opin þriðjudaga frá 16 - 18 og allan sólarhring í vefverslun


KR búðin er staðsett í anddyri KR heimilisins

ÖFLUG   LIÐSHEILD   SEM FÓRNAR SÉR

Styrkja KR


Einstaklingar  geta styrkt KR um allt að 350.000 kr en að lágmarki 10.000 kr á ári sem er frádráttarbært frá skattskyldum tekjum.


Fyrirtæki  geta einnig fengið skattaafslátt vegna styrkja til félagsins. Fyrirtækjum er heimilt að draga frá skatti allt að 1,5% af rekstartekjum.


Almennir styrkir sem koma til KR fara í
endurbætur  og yngri flokka  félagsins.


Nánari upplýsingar