"Við erum svört
... við erum hvít"

Næstu leikir

"ÖFLUG LIÐSHEILD
SEM FÓRNAR SÉR"

Nýr völlur
bætt aðstaða


Endurbætur á æfingasvæði KR

Loksins er komið að því að við fáum nýtt fjölnota íþróttahús. Nýja húsið mun bæta aðstöðuna hjá KR til muna og getum við ekki beðið eftir að taka það í notkun.


Fyrsta skóflustunga verður á þessu ári, 2024.


Nánari upplýsingar

Öllum opið

Kraftur í KR

Kraftur í KR er samstarfsverkefni Samfélagshússins á Aflagranda 40
og KR sem snýr að hreyfingu fyrir fólk óháð aldri og búsetu. Æfingarnar eru í KR alla
þriðjudaga og föstudaga kl. 10:30.


Þjálfari er Linda Björk Ólafsdóttir


Æfingarnar eru án endurgjalds.


Styrkja KR


Einstaklingar geta styrkt KR um allt að 350.000 kr en að lágmarki 10.000 kr á ári sem er frádráttarbært frá skattskyldum tekjum.


Fyrirtæki geta einnig fengið skattaafslátt vegna styrkja til félagsins. Fyrirtækjum er heimilt að draga frá skatti allt að 1,5% af rekstartekjum.


Almennir styrkir sem koma til KR fara í endurbætur og yngri flokka félagsins.

Nánari upplýsingar

"VIÐ ERUM KR"

Fréttir

Eftir Gunnar Egill Benonýsson 18 Mar, 2024
Aðalfundur Sunddeildar KR var haldinn hátíðlega í Frostaskjóli kvöldið 18 mars. Farið var yfir árskýrslu deildarinnar og ný stjórn kjörinn. Ný formaður sunddeildar KR er Sigurbjorg Narby Helgadottir Meðstjórnendur eru þau Arnór Skúli Arnarsson, Edda Björnsdóttir , Erna Einarsdóttir og Guðmundur Hákon Hermannsson Varamenn eru Guðmundur Óskarsson, Kristján Jóhannesson og Gunnar Egill Benonýsson
Eftir Ásta Urbancic 18 Mar, 2024
17,5 verðlaun til KR á mótinu
Eftir Sonja Hlín Arnarsdóttir 16 Mar, 2024
Áður auglýstur aðalfundur knattspyrnudeildar KR er frestaðist af óviðráðanlegum ástæðum fer fram í félagsheimili KR, miðvikudaginn 20. mars kl. 18. Að öðru leyti er vísað í fyrri auglýsingu. Stjórnin.
Fleiri fréttir
Share by: